Vantar þig aðstoð vegna ráðningar eða gerðar ráðningasamninga, uppsagnar, gerðar starfslokasamninga eða annað sem viðkemur starfsmannamálum.
Er á þér brotið með einhverjum hætti, t.d. mismunað vegna kynferðis, trúar, litarháttar, ert þú lagður í einelti á vinnustað eða beitt/ur kynferðilegri áreitni? Viltu koma upp kaupréttarfyrirkomulagi í fyrirtæki þínu?
Lögmenn Themis hafa aðstoðað fyrirtæki og einstaklinga við ofangreind málefni, komið að gerð kjarasamninga og hópuppsögnum.