Verksamningar og útboð

Vantar þig aðstoð við gerð verksamninga eða útboð?

Lögmenn Themis taka að sér gerð verksamninga og veita ráðgjöf hvort sem er til verktaka eða verkkaupa.  Þá taka þeir sömuleiðis að sér hagsmunagæslu vegna ágreiningsmála á sviði verktakaréttar, ráðgjöf varðandi tilhögun útboða, t.a.m. við val á útboðsaðferðum, gerð útboðsskilmála og hagsmunagæslu fyrir kærunefnd útboðsmála og fyrir dómstólum.