Vátryggingaréttur

Vátryggingarmál tengjast öðrum sviðum sem lögmenn Themis veita þjónustu.  Við önnumst ekki einungis heimtu vátryggingabóta úr hvers kyns vátryggingum heldur önnumst við jafnframt  ráðgjöf til fyrirtækja í tengslum við val vátrygginga, gerðar vátryggingasamninga við tryggingafélög og hagsmunagæslu og málarekstur gagnvart tryggingafélögum, úrskurðarnefndum og dómstólum.  Þá veitum við tryggingarfélögum ráðgjöf.