Stjórnsýsla og sveitastjórnarréttur

Reglur stjórnsýslu og sveitastjórnarmála er viðamiklar .
Við veitum  ráðgjöf og  rekum ágreiningsmál  fyrir stjórnvöldum  og dómstólum og förum með kvartanir til umboðsmanns Alþingis.  Við  getum leiðbeint stjórnvöldum við töku stjórnvaldsákvarðana, samningu reglna og reglugerða og sveitarfélögum á sviði sveitastjórnaréttar.