Skaðabótaréttur

Á ég rétt til skaðabóta?   Ber ég skaðabótaábyrgð?

Á Íslandi gildir sú meginregla að sá sem veldur öðrum tjóni er ábyrgur  sé því valdið af ásetningi eða gáleysi.  Þessi regla er kölluð sakarreglan.  Í sumum tilvikum kann svokölluð hlutlæg ábyrgð að vera fyrir hendi þ.e. ábyrgð á sakar.

Lögmenn Themis geta aðstoðað þig við mat á bótaábyrgð/rétti sem og í uppgjörsmálum við tryggingafélög.  Við leitumst við að hafa þjónustuna persónulega sem og sérhæfða.