Samningaréttur/samningsgerð

Lögmenn Themis hafa áratuga langa og yfirgripsmikla reynslu í gerð hverskonar samninga, fyrir hérlenda sem erlenda aðila, hvort heldur sem er að gera form að stöðluðum samningum sem og sérsniðna samninga.  Veitt er ráðgjöf og mat á efndum samninga.