Gengur fyrirtæki mitt of langt í samkeppni? Brýtur félag mitt ákvæði samkeppnislaga við sameiningu við annað félag?
Algengt er að fyrirtæki og einstaklingar gangi of langt í samkeppni sinni vegna ókunnugleika á lögum og reglum sem um samkeppni gilda. Getur það valdið þeim og öðrum tjóni og leitt til opinberrar rannsóknar og refsingar.
Lögmenn Themis geta ráðlagt þér á sviði samkeppnismála og annast hagsmunagæslu vegna ágreiningsmála fyrir samkeppnisyfirvöldum.