Nýsköpun

Ert þú með hugmynd sem þú vilt koma á framfæri eða að hún verði að veruleika?  Að ýmsu þarf að huga til að setja verkefnið í rétt form og að réttur þinn og hugverk verði tryggt.

Lögmenn Themis geta aðstoðað þig við gerð viðskiptaáætlunar og leiðbeint þér og stutt við formun á félagi, gerð samninga og verndun á rétti þannig að hagsmunir þínir verði sem best tryggðir.