Leiguréttur

Þarftu að gera leigusamning eða slíta samningi?  Eru ágreiningsmál milli leigutaka og leigusala?  

Lögmenn Themis hafa yfir að ráða lögmönnum sem hafa komið að rekstri fasteignafélaga,  gert form að leigusamningum og greitt úr hinum margvíslegu vandamálum sem kunna að koma upp vegna leigusamninga.