Ert þú að hugsa um að setja á fót happdrætti, leiki eða talnagetraunir á Íslandi eða jafnvel á veraldarvefnum. Hvaða reglur gilda um þessa starfsemi?
Lögmenn Themis þekkja vel til þessa málaflokks og hafa áralanga reynslu í ráðgjöf til félaga sem starfa á þessu sviði.