Um Themis

Themis sækir nafn sitt til grískrar goðafræði.  Themis var gyðja réttlætis.

 

Themis lögmannsstofa var stofnuð árið 2004 af Helga V. Jónssyni, hæstaréttarlögmanni og löggiltum endurskoðanda og

Hönnu Láru Helgadóttur, hæstaréttarlögmanni. Þau höfðu áður átt og rekið KPMG lögmenn ehf. ásamt KPMG á Íslandi.

Themis Lögmannsstofa ehf. er skráð einkahlutafélag með kt. 521004-2740. 

Félagið er með aðsetur að Borgartúni 27, Reykjavík. 

Framkvæmdastjóri er Hanna Lára Helgadóttir.

 

Virðisaukaskattsnúmer félagsins er 84533. 

Lögmannsstofan er með starfsábyrgðartryggingu hjá Verði tryggingum hf.   

Lögmenn stofunnar eru félagar í Lögmannafélagi Íslands.